Gott og Gilt getur tekið að sér umsjón með áhættumati fyrirtækja út frá sjónarmiðum vinnuverndar.   Öll störf eru yfirfarin og metin með tilliti til öryggis, heilsu starfsfólk og áhættuþátta í vinnuumhverfinu.

Í framhaldi er gerð áætlun um heilsuvernd sem er yfirlit yfir þær aðgerðir sem þarf að grípa til á grundvelli áhættumats svo stuðla megi að öryggi, heilsu og vellíðan starfsfólks

Ráðgjafar Gott og Gilt hafa áralanga reynslu á þessu sviði.