Vinnustaðagreining er vönduð greining á líðan starfsmanna á vinnustað. Hún gefur til kynna hvaða þætti í starfsumhverfinu þarf að leggja áherslu á til að ná tilsettum árangri í rekstri.

Gott og Gilt býður upp á vandaðar vinnustaðagreiningar ásamt umbótavinnu í kjölfarið þar sem leitað er leiða til að bæta þá þætti sem niðurstaðan gefur að þurfi að vinna með.