Stjórnun sem byggir á trausti er lykillinn að árangri og ánægju starfsmanna í starfi.

Eftirfarandi þættir þurfa að vera í lagi svo að vinnustaðurinn sé heilbrigður

  • Umboð til athafna
    • Hrós og endurgjöf
    • Hæfilegt vinnuálag
    • Tekið er á ágreiningi á sanngjarnan hátt
    • Vinnustaðamenning byggir á trausti og virðingu
    • Tryggja að störf starfsmanna séu mikilvæg

Ráðgjafar Gott og Gilt hafa mikla reynslu í breyta menningu fyrirtækja í þá átt að starfsmönnum líði vel og hlakki til að mæta til vinnu á hverjum degi.