
Hildur Björg Hannesdóttir
Yfir 20 ára reynsla af mótun og viðhaldi stjórnunarkerfa fyrir gæði, öryggi og vernd. Sem öryggis- og gæðastjóri Isavia ANS bar hún ábyrgð á innleiðingu og viðhaldi stjórnunarkerfis fyrir starfsleyfi flugleiðsögu og vottorði fyrirtækis vegna þjálfunar flugumferðarstjóra. Sérsvið í ráðgjöf er umsjón, þjálfun og fræðsla í öllu sem varðar stjórnunarkerfi s.s. úttektir, áhættumat, hættustjórnun, atvikatilkynningar, rótargreiningu, þjálfunaráætlanir, hæfniáætlanir, viðbragðsáætlanir og breytingastjórnun. Mikil reynsla í að greina og vinna með staðla, evrópskar og íslenskar reglugerðir og lög m.a. fyrir GDPR, NIS, ERM, upplýsingaöryggi, raforkuvirki, flugleiðsögu og flugvelli.
Phone Number
8954556
Email Address