Í síbreytilegum heimi viðskipta er gott að grípa til aðferðafræði breytingastjórnunar. Breytingastjórnun felst í ferlinu sem fylgir því þegar fyrirtæki færast frá núverandi ástandi að því markmiði sem þau vilja uppfylla í framtíðinni. Aðferðafræðin innifelur greiningu, hönnun, innleiðingu og eftirfylgni með breytingunni. Mikilvæg er að skilgreina markmið, áætlanir og hvernig áhrifin verða metin.
Ráðgjafar Gott og Gilt hafa áralanga reynslu í þessum fræðum og hafa stýrt mjög stórum verkefnum á þessu sviði hjá íslenskum fyrirtækjum.